Stefnt er að birtingu árshluta- og ársuppgjörs Íslandsbanka og að aðalfundur bankans fari fram á eftirtöldum dagsetningum árið 2026:
Árshlutauppgjör fjórða ársfjórðungs 2025/Ársuppgjör 2025 | 12. febrúar 2026 |
Aðalfundur | 19. mars 2026 |
Árshlutauppgjör fyrsta ársfjórðungs 2026 | 7. maí 2026 |
Árshlutauppgjör annars ársfjórðungs 2026 | 29. júlí 2026 |
Árshlutauppgjör þriðja ársfjórðungs 2026 | 29. október 2026 |
Fjárhagsdagatal Íslandsbanka er einnig aðgengilegt á vef bankans.
Vinsamlega athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Frekari upplýsingar veita:
Fjárfestatengsl - Bjarney Anna Bjarnadóttir, ir@islandsbanki.is
Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, pr@islandsbanki.is