Íslandsbanki hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - vika 31

Vísað er til tilkynningar Íslandsbanka hf. sem birt var 7. júlí 2025 um framkvæmd endurkaupaáætlunar á eigin bréfum. Í viku 31 keypti Íslandsbanki hf. (bankinn) 6.152.651 eigin hluti að kaupverði alls kr. 777.918.457 eins og nánar er greint í þessari tilkynningu.

Í viku 31 keypti Íslandsbanki hf. (bankinn) 6.152.651 eigin hluti að kaupverði alls kr. 777.918.457 eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti
28.7.2509:548.153126,001.027.27822.965.975
28.7.2509:521.876126,00236.37622.967.851
28.7.2509:463.969126,00500.09422.971.820
28.7.2509:4216.582126,002.089.33222.988.402
28.7.2509:55125.577126,0015.822.70223.113.979
28.7.2509:5593.843126,0011.824.21823.207.822
28.7.2509:55300.000126,0037.800.00023.507.822
28.7.2512:22400.000126,5050.600.00023.907.822
29.7.2510:23500.000126,5063.250.00024.407.822
29.7.2510:395.488126,00691.48824.413.310
29.7.2510:494.520126,00569.52024.417.830
29.7.2510:505.000126,00630.00024.422.830
29.7.2510:575.000126,00630.00024.427.830
29.7.2511:011.444126,00181.94424.429.274
29.7.2511:0318.768126,002.364.76824.448.042
29.7.2511:1510.000126,001.260.00024.458.042
29.7.2511:194.692126,00591.19224.462.734
29.7.2511:2312.659126,001.595.03424.475.393
29.7.2511:36127126,0016.00224.475.520
29.7.2512:029.384126,001.182.38424.484.904
29.7.2512:1218.768126,002.364.76824.503.672
29.7.2512:1631.362126,003.951.61224.535.034
29.7.2512:26526126,0066.27624.535.560
29.7.2512:441.600126,00201.60024.543.947
29.7.2512:495.000126,00630.00024.542.347
29.7.2512:531.787126,00225.16224.537.347
29.7.2513:007.585126,00955.71024.951.532
29.7.2513:02400.000126,5050.600.00024.943.947
29.7.2513:267.000126,00882.00024.958.532
29.7.2513:4432.565126,004.103.19025.057.000
29.7.2513:4832.845126,004.138.47025.024.435
29.7.2513:5618.768126,002.364.76824.991.590
29.7.2513:581.000126,00126.00024.972.822
29.7.2514:09632126,0079.63224.971.822
29.7.2514:1712.658126,001.594.90824.971.190
29.7.2514:20822126,00103.57225.057.822
30.7.2509:58125.485126,0015.811.11025.183.307
30.7.2509:58820126,00103.32025.184.127
30.7.2510:00123.695126,0015.585.57025.307.822
30.7.2510:5445.226126,005.698.47625.353.048
30.7.2511:21300.000126,0037.800.00025.653.048
30.7.2511:314.692126,00591.19225.657.740
30.7.2511:339.384126,001.182.38425.667.124
30.7.2511:4174.690126,259.429.61325.741.814
30.7.2514:07500.000126,063.000.00026.241.814
30.7.2514:2912.659126,01.595.03426.254.473
30.7.2515:03300.000126,0037.800.00026.554.473
31.7.2510:4793.483126,2511.802.22926.647.956
31.7.2513:02500.000126,7563.375.00027.147.956
31.7.2513:04327.791126,7541.547.50927.475.747
31.7.2513:052.000126,75253.50027.477.747
31.7.2513:341.876126,50237.31427.479.623
31.7.2513:383.558126,50450.08727.483.181
31.7.2513:46244.566126,5030.937.59927.727.747
31.7.2515:25326.726126,7541.412.52128.054.473
1.8.2509:40500.000127,5063.750.00028.554.473
1.8.2511:04175.304127,0022.263.60828.729.777
1.8.2511:0428.153127,003.575.43128.757.930
1.8.2511:0446.543127,005.910.96128.804.473
1.8.2513:58306.000126,0038.556.00029.110.473

Samtals vika 316.152.651
777.918.457

Fyrir framangreind viðskipti í viku 31 átti bankinn 22.957.822 hluti, sem nemur 1,22% af útgefnum hlutum. Í þessari umferð endurkaupa hefur bankinn keypt 22.190.473 hluti, sem nemur 1,18% af útgefnum hlutum og nemur heildarkaupverð eigin hluta samtals kr. 2.744.122.772 í umferðinni.

Í þessari umferð endurkaupa er áætlað að kaupa allt að 26 milljón hluti sem jafngildir 1,38% af útgefnu hlutafé bankans, þó þannig að heildarfjárhæð endurkaupanna að þessu sinni verði aldrei meiri en samtals kr. 3.000.000.000. Endurkaupunum var haldið áfram 8. júlí síðastliðinn og munu standa yfir þar til öðru hvoru framangreindra viðmiða um magn eða fjárhæð er náð, en þó aldrei lengur en til 30. september 2025.

Bankinn á samtals 29.110.473 eigin hluti eða sem nemur 1,55% af útgefnum hlutum í bankanum.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við viðeigandi lög og reglur, þ.á m. lög um hlutafélög nr. 2/1995, reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014 og framselda reglugerð Framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2016/1052, lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021 og reglur 1275/2024 um sama efni. Samþykki Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands vegna kaupa bankans á eigin hlutum er fyrirliggjandi.

Frekari upplýsingar veita:
Fjárfestatengsl - Bjarney Anna Bjarnadóttir, ir@islandsbanki.is
Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, pr@islandsbanki.is