Icelandair: Birting ársuppgjörs 2025 - uppfærð dagsetning

Icelandair birtir uppgjör sitt fyrir fjórða ársfjórðung og árið 2025 fimmtudaginn 5. febrúar 2026.  Streymt verður frá fjárfestakynningu í tengslum við birtingu uppgjörsins kl. 8:30 föstudaginn 6. febrúar 2026 á: https://icelandairgroup.com  

Kynningin ásamt streymi verða aðgengileg á vefsíðu fyrirtækisins eftir fundinn.

Nánari upplýsingar
Fjárfestar: Íris Hulda Þórisdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla. Netfang: iris@icelandair.is
Fjölmiðlar: Ásdís Pétursdóttir, forstöðumaður samskipta og sjálfbærni. Netfang: asdis@icelandair.is