Heimar hf.: Árs- og sjálfbærniskýrsla 2024 er komin út

Árs- og sjálfbærniskýrsla Heima hf. fyrir árið 2024 hefur verið birt.

Skýrslan er á rafrænu formi og hægt að nálgast hana á heimasíðu félagsins: https://www.heimar.is/fjarfestar/fjarhagsupplysingar/arsskyrsla/.

Nánari upplýsingar veitir Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri Heima hf., sími: 821 0001.