Síminn hf. - Breyting á fjárhagsdagatali

Síminn hf. tilkynnir um breytingu á fjárhagsdagatali fyrir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2025. Áætlaðar dagsetningar eru eftirfarandi:

Uppgjör 3F 2025    21. október 2025 (var 22. október 2025)
Ársuppgjör 2025    17. febrúar 2026
Aðalfundur 2026    12. mars 2026

Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.