Origo - Aðrar upplýsingar sem birtar eru í samræmi við reglur Kauphallarinnar

Origo hf. - Fjárfestakynning 23. ágúst 2018 í ráðstefnusal félagsins kl. 08:30


REYKJAVÍK - 16. ágúst 2018

Origo hf. heldur kynningarfund fyrir hluthafa og fjárfesta vegna uppgjörs annars ársfjórðungs félagsins fimmtudaginn 23. ágúst næstkomandi.

Á fundinum mun Finnur Oddsson forstjóri kynna rekstur og afkomu félagsins og svara fyrirspurnum.

Kynningin fer fram í ráðstefnusal Origo á 1. hæð, að Borgartúni 37 og hefst klukkan 08:30.

Hægt verður að fylgjast með netstreymi af fundinum, sem má nálgast hér : https://www.origo.is/fjarfestakynning/

Nánari upplýsingar
Finnur Oddsson forstjóri í síma 862-0310 eða fo@origo.is og Gunnar Petersen framkvæmdastjóri fjármálasviðs í síma 825-9001 eða gp@origo.is.