Hjálögð er tilkynning um viðskiptin nákomins aðila stjórnarmanns í samræmi við 19. gr. markaðssvikareglugerðar Evrópusambandsins, sbr. lög nr. 60/2021. Um er að kaup IREF ehf. á 5.185.000 hlutum í Kaldalóni af Loran ehf. annars vegar og 5.185.000 hlutum í Kaldalóni af Premier eignarhaldsfélagi ehf. hins vegar eða samtals 10.370.000 hlutum. Það athugast að kaupandi hlutanna, IREF ehf., er í jafnri eigu seljenda hlutanna.
