FL GROUP hf. - Boðun hluthafafundar

FL GROUP - Framboð til stjórnar


Framboðsfrestur til setu í stjórn FL Group hf. er runninn út. Eftirtaldir aðilar gefa kost á sér í stjórn FL Group hf. sem verður kjörin á aðalfundi félagsins þann 11. mars næstkomandi. Aðalmenn: Árni Hauksson, kt. 250766-5569 Eiríkur Jóhannsson, kt. 080268-4839 Hannes Smárason, kt. 251167-3389 Jón Ásgeir Jóhannesson, kt. 270168-4509 Katrín Pétursdóttir, kt. 230562-2109 Pálmi Haraldsson, kt. 220160-3789 Þorsteinn M. Jónsson, kt. 180263-3309 Varamenn: Peter Mollerup, kt. 220173-2759 Þórður Bogason, kt. 260663-3809 Frekari upplýsingar um frambjóðendur er hægt að nálgast á skrifstofu FL Group hf. að Síðumúla 24, 108 Reykjavík.