Fly Play hf. - Fyrirtækjafréttir

Fly Play hf.: Breyting á fjárhagsdagatali



Fly Play hf.: Breyting á fjárhagsdagatali

PLAY mun birta árshlutareikning 2F 2022, mánudaginn 22. ágúst 2022.

Áður var birting áætluð 26. ágúst. Breyting stafar af skilvirkari vinnu við uppgjör auk óhagræðis við að birta uppgjör eftir lokun markaða á föstudegi.

Fjárhagsdagatalið í heild og aðrar upplýsingar til fjárfesta eru aðgengilegar á heimasíðu félagsins www.flyplay.com/investor-relations