Á stjórnarfundi Sláturfélags Suðurlands sem haldinn var í dag var samþykkt að
breyta birtingartíma á uppgjöri félagsins fyrir tímabilið janúar – júní 2016
þannig að uppgjörið verði birt 24. ágúst 2016 en ekki þann 25. ágúst n.k. eins
og áður var útgefið.
Fjárhagsdagatal Sláturfélags Suðurlands eftir breytingu:
Janúar – júní 2016 uppgjör 24. ágúst 2016
Júlí – desember 2016 uppgjör 16. febrúar 2017
Aðalfundur 2017 17. mars 2017
Hjalti H. Hjaltason, fjármálastjóri – sími: 575 6000 – hjalti@ss.is