Sláturfélag Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér fengna undanþágu frá skyldunni
til þess að vera með viðurkenndan ráðgjafa á viðvarandi grunni sbr. ákvæði
2.2.3 í reglum First North og með vísan í ákvæði 8.2. Undanþágan tekur gildi
frá og með 1. janúar 2017.